13.12.2023

Eldri Microsoft áskriftaleiðir renna sitt skeið

Nú er komið að því að eldri áskriftaleiðir skýjaleyfa hjá Microsoft renna sitt skeið. Eftir 11. janúar 2024 byrjar Microsoft sjálfvirkt að flytja eldri leyfi yfir á NCE áskriftaleiðina.

Flestir viðskiptavinir okkar eru nú þegar með vörur sínar í NCE og þurfa ekki að hafa áhyggjur af þessari sjálfvirku færslu eldri áskriftarleiða.

Mikilvægt er að velja áskriftaleiðir sem hentar rekstri fyrirtækisins best og þannig nýta hagstæðustu leiðina. Hægt er að blanda saman áskriftaleiðum í takt við samsetningu starfsmanna. Við mælum með að velja árs binditíma fyrir starfsmenn í föstu starfi og kaupa svo leyfi með 1 mánaða binditíma fyrir starfsmenn í tímabundnu starfi í fáa mánuði,  t.d. sumarstarfsmenn og verktakar.

Fáðu frekari upplýsingar

Fleiri upplýsingar um áskriftaleiðir Microsoft má finna á heimasíðu Advania:

Microsoft áskriftaleiðir

Fleiri fréttir

Fréttir
14.05.2025
Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Nýsköpunarvikunni, Innovation Week, í dag. Advania LIVE upptökuverið verður í þetta skiptið í bíl fyrir utan Kolaportið, þar sem aðalsvið Iceland Innovation Week er í ár.
Fréttir
14.05.2025
Íslendingar létu ekki framhjá sér fara tækifæri til að læra af gervigreindarsérfræðingum þrátt fyrir sólríka daga í Reykjavík.
Fréttir
12.05.2025
Advania Group hefur birt ársskýrslu sína fyrir árið 2024, sem markar ár af miklum vexti og áframhaldandi árangri. Í skýrslunni er dregin upp heildstæð mynd af rekstri, stefnu og sjálfbærnimarkmiðum samstæðunnar og hvers lands fyrir sig.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.