Hulda Ragnheiður Árnadóttir forstjóri NTÍ.

Fréttir - 21.6.2024 10:46:17

Innleiddu Salesforce í miðjum atburði í Grindavík

Náttúruhamfaratrygging Íslands hafði ákveðið að færa sig yfir í Salesforce kerfið þegar jarðhræringar hófust í Grindavík í nóvember á síðasta ári.  Mikil vinna hafði verið unnin þegar atburðurinn hófst í Grindavík en nýja kerfið hafði þó ekki verið prófað.

NTI er opinber stofnun sem hefur það hlutverk að vátryggja húseignir og mannvirki gegn tjóni af völdum náttúruhamfara, eins og jarðskjálfta, eldgosa, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða. Þau þurftu nýtt kerfi til að halda utan um tjónamál og Advania vann útboð um verkefnið með tillögu um Salesforce.

Hér fyrir neðan má heyra þeirra upplifun af því að byrja að nota Salesforce.

Fleiri fréttir

Blogg
18.09.2025
Í nýjustu útgáfu American Customer Satisfaction Index (ACSI) fyrir árið 2025 kemur fram að almenn ánægja viðskiptavina með tölvur hefur dalað lítillega á milli ára. Þrátt fyrir þessa þróun sker Dell sig úr sem eina vörumerkið þar sem ánægja viðskiptavina eykst.
Blogg
17.09.2025
Í daglegu lífi okkar erum við stöðugt umkringd tölvubúnaði sem uppfærist hratt með nýrri tækni. Þessi hraði veldur oft því að búnaður verður úreltur áður en hann hefur náð fullum líftíma sínum. Framhaldslíf búnaðar snýst um að hámarka nýtingu tölvubúnaðar og tryggja að úreltur búnaður sé fargað á öruggan og ábyrgan hátt.
Blogg
16.09.2025
Í síbreytilegu starfsumhverfi þar sem kröfur til mannauðsstjóra og launafólks aukast stöðugt, skiptir öllu máli að hafa aðgang að sveigjanlegum og öruggum lausnum sem einfalda daglega vinnu og eykur yfirsýnina.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.