- 10.9.2025 19:47:55

Morgunverðarfundurinn: Framtíðin er sjálfvirk - með Copilot Studio

Umbreyttu vinnunni þinni með gervigreind og Power Platform.

Andri Már Helgason
Vörustjóri Power Platform

Eru endurtekin verkefni að taka óþarflega mikinn tíma úr deginum þínum?

Á morgunverðarfundinum skoðum við hvernig þú getur nýtt Power Platform til að sjálfvirknivæða ferla og létt á daglegum verkefnum. Við kynnum einnig hvernig Copilot Studio getur nýtt gervigreindina í Copilot Studio til að framkvæma verk fyrir þig með snjöllum hætti. Að lokum deilum við innsýn í vegferð Advania síðustu 12 mánuði, þar sem byggt hefur verið upp öflugt Power Platform teymi í takt við þarfir viðskiptavina.

Allar nánari upplýsingar um viðburðinn má sjá á viðburðasíðu Advania með því að smella á hnappinn hér að enðan.

Fleiri fréttir

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.