Myndbönd - 31.03.2022

Össur um H3 laun og Bakvörð

Hér má heyra reynslu Össurar af því að innleiða H3 launakerfi og Bakvörð tímaskráningakerfi.

Össur hefur tekið í notkun H3 launakerfi og Bakvörð tímaskráningakerfið. Með aðstoð Advania voru kerfin innleidd og samtengd. Svona lýsir Dagbjört Jónasdóttir, launafulltrúi Össurar á Íslandi, sinni upplifun af notkun kerfann.

Fleiri fréttir

Blogg
02.12.2025
Í vöruflóru Dell leynist lítið en merkilegt forrit sem þú kannast kannski ekki við. Dell Display and Peripheral Manager (DDPM) er forrit sem gerir þér kleift að stjórna öllum skjáum og jaðartækjum á einum stað. Ef þú hefur ekki skoðað þetta þrælsniðuga forrit, mælum við með að þú gerir það í einum grænum.
Fréttir
28.11.2025
Guðmundur Arnar Sigmundsson netöryggis- og gagnaþróunarstjóri Advania ræddi netsvik í tengslum við afsláttardaga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum RÚV í gær.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.