Viðar Pétur Styrkársson, Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Högni Hallgrímsson.

Uppfært: 11.04.2024 - Greinin birtist upphaflega: 10.04.2024

Veffundur: Náðu forskoti með eyu, spunagreind Advania

Sjáðu upptökuna: Fimmtudaginn 11. apríl fór fram veffundurinn Náðu forskoti með eyu, spunagreind Advania.  Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania ræddi við Högna Hallgrímsson forstöðumann viðskiptalausna og Viðar Pétur Styrkársson vörustjóra hugbúnaðarlausna um eyu, nýja gervigreindarlausn Advania.

Á fundinum fóru þau yfir það sem er almennt að gerast í gervigreind þessa dagana og það sem Advania hefur upp á að bjóða varðandi spunagreind.

Eftir þennan fund ættir þú að þekkja:

  • eya spunagreindarlausnina og hvernig hún er notuð.
  • Hvers vegna það er mikilvægt að tryggja öryggi gagna þegar kemur að notkun á gervigreind.
  • Hvernig fyrirtæki geta náð forskoti þegar kemur að framleiðni með eya spunagreindarlausninni.

Fleiri fréttir

Blogg
29.10.2025
Guðmundur Arnar Sigmundsson ræðir við Theodór Gíslason framkvæmdarstjóra og stofnanda Defend Iceland um netöryggismál og þá sérstaklega netöryggisseiglu og ógnarveiðar á veffundi í beinni útsendingu í fyrramálið. Í nýju bloggi skrifar hann um mikilvægi þess að skoða netöryggisseiglu, ógnarveiðar og villuveiðar sem heildræna nálgun.
Fréttir
27.10.2025
Advania hefur sameinað þjónustuupplifun og markaðsmál undir einn hatt og mun Anita Brá Ingvadóttir veita sviðinu  forstöðu. Starfar  hún á nýstofnuðu sviði fjármála, mannauðs og samskipta.
Fréttir
23.10.2025
Hildur Einarsdóttir, forstjóri Advania á Íslandi, tók þátt í opnun New Nordics AI Center í Helsinki dagana 22. - 23. október, sem fram fór í utanríkisráðuneyti Finna.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.