Kaupa TOK bókhald í áskrift

Það borgar sig að fá TOK bókhaldskerfi í áskrift. Kannaðu hvaða áskriftarleið hentar þér.

Af hverju TOK í áskrift?

Skoðaðu kosti þess að vera með fullkominn viðskiptahugbúnað í áskrift.

Fréttir

Fleiri fréttir

Lærðu á nýtt og betra TOK bókhaldskerfi

Nú í lok sumars hefjast okkar sívinsælu TOK-námskeið en nú verður í fyrsta sinn kennt á nýútkomna útgáfu af TOK bókhaldskerfinu. Um er að ræða stutt og hnitmiðuð námskeið sem aðstoða nýja notendur við sín daglegu TOK-störf. Við hvetjum notendur kerfisins til að kynna sér námskeiðsdagskrána, ganga frá skráningu við fyrsta tækifæri og læra á hvernig nýtt og betra TOK bókhald gerir vinnuna einfaldari og ekki síður ánægjulegri.

Nýtt TOK bókhald til framtíðar

Sigrún Eir Héðinsdóttir, sérfræðingur hjá Advania, bloggaði nýlega um þær breytingar sem eru að verða á TOK bókahaldskerfinu