Kaupa TOK bókhald í áskrift

Það borgar sig að fá TOK bókhaldskerfi í áskrift. Kannaðu hvaða áskriftarleið hentar þér.

Af hverju TOK í áskrift?

Skoðaðu kosti þess að vera með fullkominn viðskiptahugbúnað í áskrift.

 

Lausn sem byggir á NAV

TOK byggir á Dynamics NAV bókhaldskerfinu frá Microsoft en er sniðið sérstaklega að þörfum smærri fyrirtækja og fyrirtækja í einföldum rekstri. Þetta þýðir að auðvelt er að uppfæra upp í fullbúið NAV bókhaldskerfi eftir því sem fyrirtækinu vex fiskur um hrygg.

 

Fréttir

Fleiri fréttir

Breytingar á skattþrepum

Breytingar hafa verið gerðar á vefþjónustuskilum og skattaþrepum í samræmi við breytingar frá Ríkisskattstjóra.

TOK Grunnnámskeið frítt fyrir notendur

Notendum TOK býðst að skrá sig frítt á eitt grunnnámskeið í TOK. Farið er í helstu grunnaðgerðir í kerfinu. Námskeiðið er sniðið fyrir þá sem eru að hefja vinnu í kerfinu.