Kaupa TOK bókhald í áskrift

Það borgar sig að fá TOK bókhaldskerfi í áskrift. Kannaðu hvaða áskriftarleið hentar þér.

Af hverju TOK í áskrift?

Skoðaðu kosti þess að vera með fullkominn viðskiptahugbúnað í áskrift.

 

Lausn sem byggir á NAV

TOK byggir á Dynamics NAV bókhaldskerfinu frá Microsoft en er sniðið sérstaklega að þörfum smærri fyrirtækja og fyrirtækja í einföldum rekstri. Þetta þýðir að auðvelt er að uppfæra upp í fullbúið NAV bókhaldskerfi eftir því sem fyrirtækinu vex fiskur um hrygg.

 

Fréttir

Fleiri fréttir

Hvað fæ ég með TOK 2016?

Fjöldi nýjunga eru í nýjustu útgáfunni af TOK bókhaldi í áskrift, sem kallast einfaldlega TOK 2016. Hér er yfirlit yfir þær helstu.

Lærðu á nýtt og betra TOK

Nú í lok sumars hefjast okkar sívinsælu TOK námskeið en nú verður í fyrsta sinn kennt á nýútkomna útgáfu af TOK bókhaldskerfinu. Um er að ræða stutt og hnitmiðuð námskeið sem aðstoða nýja notendur við sín daglegu TOK-störf.