Áskriftarleið: 1 mánaðar binditími
Hér hefur hefur viðskiptavinur sveigjanleikann til að breyta fjölda leyfa mánaðalega. Þessi leið er 20% dýrari en 1 árs binditími.
Áskriftarleið: 1 árs binditími
Hægt er að greiða árgjald fyrirfram eða skipta niður á mánaðarlegar greiðslur án auka kostnaðar. Viðskiptavinur getur ekki fækkað leyfum innan binditímans.
Verðvernd
Viðskiptavinir eru með verðvernd á meðan binditíma áskriftarleiðar stendur.
Hægt að fjölga leyfum
Á meðan binditíma stendur er ekki hægt að fækka leyfum. Hægt er að fjölga leyfum og uppfæra leyfin á binditíma.
72 klst - 3 sólarhringar
Við byrjun samnings og við endurnýjun samnings opnast 72 klst gluggi til þess að breyta fjölda leyfa. Þetta er glugginn til að fækka leyfum eða skipta um samstarfsaðila.
Verðhækkun 1. mars 2022
Ákveðin leyfi hækkuðu í kringum 20% í verði: Office 365 E1/ E3/ E5 og Microsoft 365 Business Basic/ Business Premium/ E3.