7 atriði sem gera Dynamics 365 Business Central að viðskiptakerfi nútímans
1: Í áskrift og í skýinu
Það skapar sveigjanleika í rekstri með þekktum rekstrarkostnaði og möguleika á að útvíkka kerfið eftir því sem þarfir breytast. Uppfærslur koma sjálfkrafa mánaðarlega beint frá Microsoft. Þannig getur notandinn einbeitt sér að því sem skiptir máli.

4: Betri yfirsýn á reksturinn
Dynamic 365 Business Central er heildstætt viðskiptakerfi með samtengdum kerfiseiningum fyrir sölu, innkaup, fjárhag, mannauð og viðskiptavini. Allt talar saman og gefur notandanum frábæra yfirsýn.
7: sérsniðnar íslenskar lausnir
Í samstarfi við Microsoft hefur Advania gengið enn lengra og býður upp á sérstakar lausnir sem smíðaðar eru fyrir íslenskan markað. Þannig sjáum við til þess að þú sért með bókað forskot.

Settu saman þinn pakka
Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.
Þú velur í fjórum einföldum skrefum:
- Business Central leyfi
- Hvaða öpp þú vilt ná í
- Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
- Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér