Advania verktakamiðar lánardrottna
Advania verktakamiðar lánardrottna
Advania Vendor Tax Code
Lausnin merkir lánardrottnafærslur eftir verktakamiðakótum sem settir eru á lánardrottna. Lausnin vinnur þannig að þegar tegund fylgiskjals er Reikningur eða Kreditreikningur þá kemur verktakamiðakótinn með í bókun inn í lánardrottnafærslu. Þetta gerist bæði í innkaupaskjölum og færslubók. Hægt er að prenta út skýrslu yfir þá sem eru með þessa merkingu út úr bókuðum færslum. Þessum upplýsingum er síðan skilað rafrænt og þegar því er lokið er hægt að lesa pdf skrá frá skattinum og prenta út og senda.
- Verktakamiðakóti á lánardrottnafærslur
- Skýrsluyfirlit yfir bókaðar færslur út frá kóta
- Rafræn skil
.jpg)

Settu saman þinn pakka
Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.
Þú velur í fjórum einföldum skrefum:
- Business Central leyfi
- Hvaða öpp þú vilt ná í
- Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
- Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér