Veflausnir

Veflausnasvið Advania hannar aðgengilegar og notendavænar vefsíður. Við veitum ráðgjöf um alla þætti vefsíðugerðar og reksturs, þarfagreinum, hönnum og forritum vefi. Sérfræðingar okkar forrita auk þess sérlausnir, innri vefi, vefverslanir og þjónustugáttir.

Við hjálpum þér með vefinn þinn

Hjá okkur getur þú fengið aðstoð um allt sem snýr að vefmálum, s.s. viðmótshönnun, grafíska hönnun, textagerð, samkeppnisgreiningu og greiningarskýrslur. Við getum aðstoðað við vefstefnugerð, þarfagreiningu og að sjálfsögðu einnig allt er viðkemur forritun.
 
Við veitum ráðgjöf um leitarvélabestun og til hvers er vert að horfa þegar kemur að umferðatölum og t.a.m. upplýsingum úr Google analytics. Við hjálpum til með viðskiptaþróun, skipulag veftrés og notendaupplifun (UX). 

Vefumsjónarkerfið Lisa

LiSA er íslenskt vefumsjónarkerfi sem hefur verið í þróun í yfir 20 ár. Kerfið gerir alla efnisumsýslu og ritstjórnarvinnu einfalda en veitir einnig forriturum og kerfisstjórum aðgang að nauðsynlegum gögnum fyrir áframhaldandi þróun og rekstur kerfisins. Hentar einnig fyrir vefverslanir.

Vefumsjónarkerfið er útbúið góðum ritli fyrir ritvinnslu og notendur geta breytt efni í ritstjórnarham með útlit vefsins fyrir augum. Virknieiningar er svo hægt að draga inn á síðurnar og móta þannig framsetningu efnisins að vild.

Mörg af stærstu fyrirtækjum landsins eru með vefi sína í LiSA vefumsjónarkerfinu.

lisalogo.png

Vefverslanir sem selja og Mínar síður

Advania sérhæfir sig í gerð vefverslana og að setja upp Mínar síður viðskiptavina (portal). Netverslun hefur fært í aukana svo um munar og nútímakrafan er að viðskiptavinir geti afgreitt sig sjálfir um netið. Þetta á bæði við um kaup á vörum og aðgengi að hinum ýmsu þjónustum viðskiptavina, s.s. að geta flett upp í eldri reikningum á Mínum síðum. 

Dynamicweb

Dynamicweb er mjög öflugt vefverslunarkerfi fyrir vefverslanir sem þarfnast tenginga við bakendakerfi, s.s.  við Nav, AX, CRM og PIM kerfi. Dynamicweb inniheldur einnig mjög öflugt markaðstól til að hjálpa til við að ýta sölum í höfn, auk hefðbundina vefumsjónarkerfis þarfa. 

Dynamicweb er danskt fyrirtæki sem Advania er í samstarfi við. Dynamicweb keyrir yfir 12.000 vefi og vefverslanir og er með samstarfsaðila í 13 löndum.

LiSA hefur reynst okkur vel í vefmálunum síðustu árin. Kerfið er hlaðið möguleikum auk þess sem það heldur vel utan um þá sérvirkni sem vefir okkar þarfnast. Öryggis- og aðgengismál eru eðli málsins samkvæmt mikilvæg í okkar starfsemi og LiSA gerir okkur kleift að hafa þau í lagi. Forritarar frá Advania hafa einnig komið inn í verkefni með okkur með góðum árangri.

Snæbjörn Konráðsson
Forstöðumaður vefdeildar Landsbankans

Verkefni

Ellingsen

Vefverslunin ellingsen.is

 • Hönnun
 • Forritun

SFR

Vefur fyrir SFR

 • Hönnun
 • Forritun
 • LiSA vefumsjónarkerfi

Þjóðskrá Íslands

Vefur fyrir Þjóðskrá Íslands

 • Hönnun
 • Forritun
 • LiSA vefumsjónarkerfi

Valitor

Vefur fyrir Valitor

 • Forritun
 • LiSA vefumsjónarkerfi

Íslandsbanki

Vefur fyrir Íslandsbanka

 • Forritun
 • LiSA vefumsjónarkerfi

Skeljungur

Vefur fyrir Skeljung

 • Forritun
 • LiSA vefumsjónarkerfi

Umræðuvefur Landsbankans

Umræðuvefur Landsbankans

 • Forritun
 • LiSA vefumsjónarkerfi

Mannvirkjastofnun

Vefur fyrir Mannvirkjastofnun

 • Forritun
 • LiSA vefumsjónarkerfi

Hæstiréttur

Vefur fyrir Hæstarétt Íslands.

 • Hönnun 
 • Forritun
 • LiSA vefumsjónarkerfi

Borgun

Vefur fyrir Borgun.

 • Forritun
 • LiSA vefumsjónarkerfi

VÍB

Vefur fyrir eignastýringaþjónustu Íslandsbanka.

 • Forritun
 • LiSA vefumsjónarkerfi

Skór.is

Vefverslunin skor.is

 •  Hönnun
 • Forritun
 • LiSA vefumsjónarkerfi

Uppsetning og hýsing

Að forritun lokinni er vefurinn færður af þróunarsvæði yfir til hýsingaraðila. Að lokinni yfirfærslunni eru framkvæmdar viðtökuprófanir sem byggja á verkþáttum verkefnisins þar sem hver liður er prófaður sérstaklega.

Hægt er að hýsa bæði LiSA og Dynamicweb hugbúnaðinn hjá öllum hýsingaraðilum sem styðja Microsoft hugbúnað. Advania býður upp góða hýsingarkosti fyrir LiSA og Dynamicweb vefi með tilliti til verðs, þjónustu og gæða.

Innri vefir sem bæta upplýsingaflæði

Ef þú vilt bæta samskipti og upplýsingamiðlun ættir þú að huga að uppsetningu öflugs innri vefs sem hjálpar þér að koma á skilvirku upplýsingaflæði. Veflausnasvið Advania býður upp á ýmsar sniðugar lausnir þegar kemur að innri vefmálum.

Fólkið

 • Allir
 • LiSA þróun
 • Viðmótsforritun
 • App þróun
 • Sharepoint
 • Sérlausnir
 • Vefhönnun
 • Verkefnastjórn
Sigurþór PéturssonHugbúnaðarsérfræðingur
Erla HarðardóttirHugbúnaðarsérfræðingur
Andri Már HelgasonHugbúnaðarsérfræðingur
Reynir Viðar IngasonHugbúnaðarsérfræðingur
Júlíus Geir GíslasonHugbúnaðarsérfræðingur
Anton Marinó StefánssonHugbúnaðarsérfræðingur
Sigtryggur ÓmarssonGrafískur hönnuður
Hinrik Steinar VilhjálmssonHugbúnaðarsérfræðingur
Steindór Ingi SnorrasonForritari
Jóhannes Þorkell TómassonHugbúnaðarsérfræðingur
Jón Heiðar SigmundssonForritari
Diljá ÞorkelsdóttirHugbúnaðarsérfræðingur
Kristján Patrekur ÞorsteinssonForritari
Bergvin Örn KristjánssonTölvunarfræðingur
Sigrún Eva ÁrmannsdóttirForstöðumaður
Steinar Freyr KristinssonHugbúnaðarsérfræðingur
Gunnar Örn StefánssonHugbúnaðarsérfræðingur
Ari Freyr GuðmundssonHugbúnaðarsérfræðingur
Ragnar Örn Arnarson ClausenHugbúnaðarsérfræðingur
Kristján Ingi EinarssonForritari
Hrund ValgeirsdóttirHugbúnaðarsérfræðingur
Gunnar Örn HaraldssonVörustjóri
Gunnar ÞórissonDeildarstjóri
Vilhjálmur Karl IngþórssonForritari
Úlfar ÞórðarsonSérfræðingur
Hörður Smári JóhannessonHugbúnaðarsérfræðingur
Hrefna ArnardóttirTölvunarfræðingur
Haukur Óskar HafþórssonHugbúnaðarsérfræðingur
Guðný Björk GunnarsdóttirHugbúnaðarsérfræðingur
Guðjón Ingi MagnússonHugbúnaðarsérfræðingur
Guðjón Hólm SigurðssonHugbúnaðarsérfræðingur
Bríet PálsdóttirVerkefnastjóri
Brynjar Þór Fannberg EyþórssonHugbúnaðarsérfræðingur
Arnór Geir HalldórssonHugbúnaðarsérfræðingur
Jóhann Þór KristþórssonDeildarstjóri
Þórður Karl SigvaldasonForritari
Tryggvi Geir MagnússonTölvunarfræðingur
Snævar Dagur PéturssonHugbúnaðarsérfræðingur
Sigurður Snær EiríkssonHugbúnaðarsérfræðingur
Reynir Örn BjörnssonHugbúnaðarsérfræðingur
Pétur Örn PéturssonGrafískur hönnuður
Jón Bjarni ÓlafssonForritari
Jón Agnar StefánssonHugbúnaðarsérfræðingur
Hákon Róbert JónssonVerkefnastjóri
Gylfi Steinn GunnarssonHugbúnaðarsérfræðingur
Guðfinna Ýr RóbertsdóttirSérfræðingur
Fjóla ÞrastardóttirHugbúnaðarsérfræðingur
Dagbjört Ólöf SigurðardóttirTölvunarfræðingur
Berglind ÓmarsdóttirForritari
Hrafnhildur Sif SverrisdóttirDeildarstjóri
Patrekur PatrekssonTölvunarfræðingur
Haukur Hafsteinn ÞórssonTölvunarfræðingur
Davíð ArnarssonTölvunarfræðingur
Ásgeir Freyr KristinssonTölvunarfræðingur
Þorgeir ÓmarssonDeildarstjóri

Vilt þú vita meira um veflausnir Advania?

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan

Rusl-vörn