Visita

Visita er sjálfvirk og notendavæn lausn fyrir gestamóttökur, hægt er að skrá inn gesti og halda utan um hversu lengi þeir eru á staðnum.  

 

Er gestkvæmt hjá þér?

Visita er lausn fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja fylgjast með og hafa yfirlit yfir heimsóknir gesta. Markmið lausnarinnar er að auðvelda skráningu gesta og hafa eftirlit með hverjir eru í húsnæðinu á hverjum tíma. 

Visita er einföld og ódýr lausn fyrir gestamóttöku. Uppsetning tekur skamma stund og kerfið er hagkvæmt í reksti. Hægt er að nota lausnina til að skrá t.d. ökutæki inn og út af svæðum.

 

 

Gestaskráning fyrir ómannaða móttöku

Ferlið er afar notendavænt:

  1. Gestur fyllir inn viðeigandi upplýsingar (nafn, símanúmer, fyrirtæki og nafn starfsmanns)
  2. Tölvupóstur og sms er sent á viðkomandi starfsmann til upplýsinga um að gesturinn sé kominn
  3. Starfsmaður hakar við að gesturinn sé farinn úr húsi að loknum fundi


Visita gestaskráning hentar stærri sem smærri fyrirtækjum og stofnunum. Meðal viðskiptavina okkar í dag eru: Icelandair, RÚV, Orkuveitan og margir fleiri.

Vélbúnaður við hæfi

Visita er sett upp á tölvu og er hannað fyrir snertiskjái. Advania upp á vélbúnað sem hentar sérstaklega vel með kerfinu sem hægt er að skoða og kaupa í vefverslun. 

 

 

 

Taktu næsta skrefið

Visita - Mynd

Visita

Stofnkostnaður Visita felur í sér kaup á kerfinu og innleiðingu. Árlega er rukkað uppfærslugjald.
Eigindi fyrir
Greitt einu sinni við upphaf samnings.
Innleiðing á hug- og vélbúnaði. Innifalið er allt til að koma kerfinu af stað.
Árlegt uppfærslugjald sem sér til þess að kerfið sé í topp standi.
Advania selur vélbúnað sem hentar sérstaklega vel með.

460.000 kr. án vsk
Kaupa

Viltu vita meira?

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan