Nýjasta nýtt - 6.10.2018 10:07:00

Baldvin Þór forstöðumaður hjá Advania

Baldvin Þór Svavarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður rafrænnar stjórnsýslu hjá Advania.

Baldvin Þór Svavarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður rafrænnar stjórnsýslu hjá Advania.

Baldvin Þór er forstöðumaður nýs teymi sem sérhæfir sig í lausnum á sviði rafrænnar stjórnsýslu. Verkefnin fela í sér að einfalda verkferla í opinberri stjórnsýslu með rafrænum lausnum, þar á meðal með rafrænu undirskriftalausninni Signet. Hún gegnir veigamiklu hlutverki í starfrænni umbreytingu fyrirtækja og stofnanna. Baldvin Þór er með BS gráðu í tölvunarfræði og hefur starfað hjá Advania og forverum fyrirtækisins í 16 ár, þar á meðal sem deildarstjóri í samþættingu síðastliðin 10 ár.

Fleiri fréttir

Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.