Fréttir - 8.10.2024 11:28:39

Advania LIVE - 5G tölvur

Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania ræddi fyrr í dag í beinni útsendingu við Braga Gunnlaugsson sérfræðing hjá innviðalausnum Advania um 5G tölvur. Hægt er að horfa á upptökuna hér fyrir neðan.

Tölvur með innbyggðu 5G módemi opna fyrir ótal möguleika á vinnustöðum. Með nýjustu tækni upplifir starfsfólk alvöru sveigjanleika með alvöru öryggi. Sjáðu fimm helstu ástæður þess að þinn vinnustaður ætti að vera að skoða fartölvur með 5G.

Fleiri fréttir

Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Blogg
05.01.2026
Við erum spennt að tilkynna að Advania Ísland hefur fengið staðfestingu frá Broadcom um að við höldum áfram sem viðurkenndur VMware endursöluaðili samkvæmt uppfærðri Broadcom Advantage Partner Program samstarfsáætlun.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.