Fréttir, Nýjasta nýtt - 25.4.2022 10:28:47

Advania stækkar í Noregi

Advania-samsteypan hefur fest kaup á norska upplýsingatæknifyrirtækinu eXspend. Fyrirtækin hafa unnið náið saman undanfarin ár en sameinast nú undir nafni Advania.

Advania-samsteypan hefur fest kaup á norska upplýsingatæknifyrirtækinu eXspend. Fyrirtækin hafa unnið náið saman undanfarin ár en sameinast nú undir nafni Advania.

eXspend er ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki sem aðstoðar fyrirtæki á stafrænni vegferð. Þar starfa um 10 manns en fyrirtækið er staðsett í Lilleström.Markmið með kaupunum er að efla þekkingu innan Advania og gera það að eftirsóknarverðasta samstarfsaðila fyrirtækja um upplýsingatækni.

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.