Myndbönd - 31.3.2022 11:34:34

Eimskip um rekstrarþjónustu Advania

Hér má heyra hvernig Advania aðstoðar Eimskip við að stýra sínum flókna og margþætta rekstri með upplýsingatækni.

Fleiri fréttir

Blogg
18.09.2025
Í nýjustu útgáfu American Customer Satisfaction Index (ACSI) fyrir árið 2025 kemur fram að almenn ánægja viðskiptavina með tölvur hefur dalað lítillega á milli ára. Þrátt fyrir þessa þróun sker Dell sig úr sem eina vörumerkið þar sem ánægja viðskiptavina eykst.
Blogg
17.09.2025
Í daglegu lífi okkar erum við stöðugt umkringd tölvubúnaði sem uppfærist hratt með nýrri tækni. Þessi hraði veldur oft því að búnaður verður úreltur áður en hann hefur náð fullum líftíma sínum. Framhaldslíf búnaðar snýst um að hámarka nýtingu tölvubúnaðar og tryggja að úreltur búnaður sé fargað á öruggan og ábyrgan hátt.
Blogg
16.09.2025
Í síbreytilegu starfsumhverfi þar sem kröfur til mannauðsstjóra og launafólks aukast stöðugt, skiptir öllu máli að hafa aðgang að sveigjanlegum og öruggum lausnum sem einfalda daglega vinnu og eykur yfirsýnina.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.