22.08.2024

Gagnvirkir iiyama skjáir

Það hefur aldrei verið betri tími en núna til að stafrænivæða skólastofuna.

Sigurgeir Þorbjarnarson
Vörustjóri funda- og samskiptalausna

Í vor vorum við með sérstakt kynningaverð á frábærum gagnvirkum skjá frá iiyama sem er á verðum sem ekki hafa sést á þessum markaði fram til þessa. Við teljum þetta vera byltingu fyrir menntastofnanir og fyrirtæki sem nota teiknitöflur. Gekk þetta mjög vel og hafa skjáirnir komið vel út. Nú eru skólarnir að byrja aftur og höfum við í samstarfið við iiyama ákveðið að setja þetta ótrúlega tilboð í gang aftur og út október.

iiyama skjáirnir eru hannaðir fyrir langan líftíma og á þeim er sérstök glampavörn (non-glare) og gott birtustig fyrir björt rými. Þar að auki fylgja með skýjalausnir til þess að stjórna skjáunum. Svo er ótrúlega auðvelt að deila skjá þráðlaust frá tölvum, spjaldtölvum eða símum með Miracast, Apple Airplay, Google Cast eða iiyama Share appinu. Með framúrskarandi lausn er svo hægt að fá öll skjöl frá One Drive eða Google Drive upp á skjáinn með því að skanna QR kóða. Hér er sjón sögu ríkari.

Kíktu í kaffi

Við höfum nú sett upp sérstakt rými í höfuðstöðvum Advania í Guðrúnartúni til þess að sýna þessa snilld. Við viljum bjóða ykkur í heimsókn og þiggja frábæran kaffibolla á kaffihúsinu okkar í leiðinni.

Sjáðu tilboðin hér: Gagnvirkir Skjáir

Fleiri fréttir

Fréttir
08.05.2025
Advania og NVIDIA taka saman þátt í Innovation Week í ár og eru á meðal aðalstyrktaraðila ráðstefnunnar. Tæknifyrirtækin ætla þar að kynna gesti ráðstefnunnar fyrir krafti gervigreindarinnar. Advania varð snemma á árinu Elite partner hjá NVIDIA og er nú í hæsta mögulega flokki samstarfsaðila tæknirisans, sem opnar á mikla möguleika.
Blogg
02.05.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Blogg
25.04.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.