Blogg - 6.9.2024 10:27:17

Horft til baka yfir 30 ára sögu Haustráðstefnunnar

Þrítugasta Haustráðstefna Advania fór fram dagana 4. og 5. september. Í tilefni af afmæli ráðstefnunnar litum við í baksýnisspegilinn.

Sylvía Rut Sigfúsdóttir
samskipta- og kynningarstjóri Advania

Fyrsta Haustráðstefnan var haldin í september árið 1994 undir nafninu Haustráðstefna Teymis. Þá var þetta viðburður með 40 til 50 gestum en í dag er ráðstefnan haldin fyrir fullu Silfurbergi í Hörpu og færri komast að en vilja.

Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband um sögu viðburðarins, sem spilað var á undan aðaldagskrá ráðstefnunnar í Hörpu.

Fleiri fréttir

Fréttir
23.10.2025
Hildur Einarsdóttir, forstjóri Advania á Íslandi, tók þátt í opnun New Nordics AI Center í Helsinki dagana 22. - 23. október, sem fram fór í utanríkisráðuneyti Finna.
Blogg
20.10.2025
Reynsla Húsheildar/Hyrnu sýnir hvernig markviss innleiðing á H3 getur breytt leiknum þegar kemur að launa- og mannauðsmálum fyrirtækja.
Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.