Blogg - 6.9.2024 10:27:17

Horft til baka yfir 30 ára sögu Haustráðstefnunnar

Þrítugasta Haustráðstefna Advania fór fram dagana 4. og 5. september. Í tilefni af afmæli ráðstefnunnar litum við í baksýnisspegilinn.

Sylvía Rut Sigfúsdóttir
samskipta- og kynningarstjóri Advania

Fyrsta Haustráðstefnan var haldin í september árið 1994 undir nafninu Haustráðstefna Teymis. Þá var þetta viðburður með 40 til 50 gestum en í dag er ráðstefnan haldin fyrir fullu Silfurbergi í Hörpu og færri komast að en vilja.

Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband um sögu viðburðarins, sem spilað var á undan aðaldagskrá ráðstefnunnar í Hörpu.

Fleiri fréttir

Fréttir
08.07.2025
Advania á Íslandi hefur hlotið tilnefningu til Nordic Women in Tech Awards í ár í flokknum Samfélagsleg áhrif (e. Social Impact) fyrir aukinn stuðning við verðandi og nýbakaða foreldra á vinnustaðnum. Hundruð tilnefninga til verðlaunanna bárust í ár og Advania var sigurvegari á Íslandi í þessum flokki og verður því stoltur fulltrúi landsins í þessum verðlaunaflokki.
Fréttir
03.07.2025
Advania hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. The AI Framework hefur gríðarlega þekkingu og reynslu í að leiða og styðja við fyrirtæki og stofnanir á þeirra gervigreindarvegferð.
Fréttir
02.07.2025
Eftir mörg góð ár á Tryggvabrautinni höfum við hjá Advania flutt starfsstöð okkar á Akureyri í nýtt og glæsilegt húsnæði að Austursíðu 6, 3. hæð.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.