Blogg - 6.9.2024 10:27:17

Horft til baka yfir 30 ára sögu Haustráðstefnunnar

Þrítugasta Haustráðstefna Advania fór fram dagana 4. og 5. september. Í tilefni af afmæli ráðstefnunnar litum við í baksýnisspegilinn.

Sylvía Rut Sigfúsdóttir
samskipta- og kynningarstjóri Advania

Fyrsta Haustráðstefnan var haldin í september árið 1994 undir nafninu Haustráðstefna Teymis. Þá var þetta viðburður með 40 til 50 gestum en í dag er ráðstefnan haldin fyrir fullu Silfurbergi í Hörpu og færri komast að en vilja.

Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband um sögu viðburðarins, sem spilað var á undan aðaldagskrá ráðstefnunnar í Hörpu.

Fleiri fréttir

Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Blogg
05.01.2026
Við erum spennt að tilkynna að Advania Ísland hefur fengið staðfestingu frá Broadcom um að við höldum áfram sem viðurkenndur VMware endursöluaðili samkvæmt uppfærðri Broadcom Advantage Partner Program samstarfsáætlun.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.