Myndbönd - 31.3.2022 11:32:06

Látum sérfræðinga um tölvumálin

Advania hefur annast öll tölvumál fyrir verkfræðistofuna VSÓ undanfarin 20 ár. Advania hýsir og rekur upplýsingakerfi VSÓ, tryggir hámarks afköst þeirra, veitir ráðgjöf og sér til þess að allt virki eins og það á að gera. Svona upplifir VSÓ samstarfið.

Fleiri fréttir

Fréttir
27.10.2025
Advania hefur sameinað þjónustuupplifun og markaðsmál undir einn hatt og mun Anita Brá Ingvadóttir veita sviðinu  forstöðu. Starfar  hún á nýstofnuðu sviði fjármála, mannauðs og samskipta.
Fréttir
23.10.2025
Hildur Einarsdóttir, forstjóri Advania á Íslandi, tók þátt í opnun New Nordics AI Center í Helsinki dagana 22. - 23. október, sem fram fór í utanríkisráðuneyti Finna.
Blogg
20.10.2025
Reynsla Húsheildar/Hyrnu sýnir hvernig markviss innleiðing á H3 getur breytt leiknum þegar kemur að launa- og mannauðsmálum fyrirtækja.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.