12.05.2025

NVIDIA Spark er á leiðinni

Ofurtölvan Spark (áður þekkt sem DIGITS) frá NVIDIA með Blackwell ofurflögunni er á leiðinni í sölu hjá Advania. Vélin skilar reiknigetu upp á 1000 AI TOPS í ótrúlega litlu boxi. Eitthvað sem hefur aldrei sést áður.

Bragi Gunnlaugsson
Sérfræðingur, innviðalausnum Advania

Í boði verða tvær útgáfur af tölvum með nýja vélbúnaðinum. Önnur er Founders útgáfan frá NVIDIA og hin er Dell Pro Max GB10. Nákvæm verð og afhendingartími koma í ljós á allra næstu vikum, og áhugasamir fá fyrstir að frétta.

NVIDIA DGX Spark Founders Edition

Fyrsta útgáfan frá NVIDIA er kölluð Founders Edition. Þetta er fagurgyllta vélin sem við höfum séð á öllum myndunum.

  • NVIDIA GB10 Grace Blackwell ofurflaga
  • 1,000 AI TOPS af FP4 AI afli
  • 128GB minni
  • ConnectX-7 Smart NIC
  • Allt að 4TB geymsluminni
  • 150mm x 150mm x 50.5mm

Dell Pro Max GB10

Okkar menn hjá Dell verða með þeim fyrstu til að bjóða upp á tölvu með NVIDIA vélbúnaðinum.

  • NVIDIA GB10 Grace Blackwell ofurflaga
  • 128GB LPDDR5x minni
  • Styður allt að 200Bn parameter models
  • Eitt Petaflop (1000 TFLOPS) af FP4 tölvunarafli
  • Dual ConnectX-7 SmartNIC
  • NVIDIA DGXTM OS á Linux & NVIDIA AI Enterprise hugbúnaður

Sem fyrr segir, kemur verð og afhending í ljós á allra næstu vikum. Ef þú vilt vera fremst í röðinni, hvetjum við þig til að hafa samband.

Fleiri fréttir

Fréttir
08.05.2025
Advania og NVIDIA taka saman þátt í Innovation Week í ár og eru á meðal aðalstyrktaraðila ráðstefnunnar. Tæknifyrirtækin ætla þar að kynna gesti ráðstefnunnar fyrir krafti gervigreindarinnar. Advania varð snemma á árinu Elite partner hjá NVIDIA og er nú í hæsta mögulega flokki samstarfsaðila tæknirisans, sem opnar á mikla möguleika.
Blogg
02.05.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Blogg
25.04.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.