5.3.2019 | Fréttir
Upplifun notenda af 50skills

Advania og 50skills vinna saman að nýrri nálgun á ráðningar. 50skills er hugbúnaður sem einfaldar tímafrekustu og flóknustu þætti við ráðningar.
Advania annast sölu á 50skills á Íslandi, samþættingu hugbúnaðarins við önnur kerfi og þjónustar notendur með stuðningi frá 50skills.
Svona lýsa notendur upplifun sinni af 50skills.
TIL BAKA Í EFNISVEITU