Cata

Cata er sölu- og pantana app sem einfaldar vinnu sölufólks á ferðinni. Appið veitir heildaryfirlit yfir vörur og tekur niður nákvæmar pantanir á staðnum. Cata virkar bæði með og án nettengingar.

Spjöllum saman
umhverfisvæn, nákvæm og hraðvirk þjónustu

Auðveldari pantanir

Einföld og hröð afgreiðsla pantana í rauntíma
Vörulisti ávallt uppfærður
Virkar með og án nettengingar
Umhverfisvænn kostur

Hröð afgreiðsla pantana

Cata gerir sölufólki kleift að sýna væntanlegum kaupendum allar upplýsingar um þær vörur sem eru í boði á þægilegan máta. Einfalt er að fara yfir vöruúrvalið og taka niður pantanir samstundis. Cata er handhæg lausn sem auðveldar þér að fylgjast með vöruúrvali. 
Pantanir berast í rauntíma á réttan stað. Týndar eða gleymdar pantanir heyra sögunni til og viðskiptin eru öll pappírslaus.

Vörulisti ávallt uppfærður

Cata er beintengd við gagnasöfnin þín sem gefur þér ávallt rétt yfirlit yfir vöruframboðið. Það getur verið sérlega gott fyrir nýtt sölufólk sem eru enn að kynnast vörunum sem eru í boði. Það er auðvelt að setja appið upp og það er enn einfaldara í notkun.

Nettengingin ekki vandamál

Nettengingar geta verið til vandræða fyrir þá sem eru mikið á ferðinni. Cata virkar bæði með og án nettengingar. Kjörið fyrir sölufólk á flandri milli staða.

CATA by Advania hefur verið í notkun hjá okkur síðan 2015 og hefur sannað sig sem gott tól fyrir sölufólk okkar til að afgreiða sína viðskiptavini úti á markaðinum. Viðmótið er einfalt og þægilegt í notkun
Sæmundur Mariel Gunnarsson
Ölgerðin

Umhverfisvænn kostur

Það er óþarfi að flækjast um með möppur eða vöruskrár á pappír sem oft sýna gamalt úrval. Cata er nákvæmt vöruyfirlit og lausn til að taka niður pantanir án þess að pappír og penni komi við sögu.

Viltu vita meira?

Spjöllum saman

Viltu vita meira um Cata? Sendu okkur fyrirspurn og við svörum um hæl.