H3 mannauður og fræðsla

H3 Mannauður auðveldar fyrirtækjum að halda utan um mannauðsmálin á skipulagðan hátt.

Spjöllum saman
BETRI YFIRSÝN YFIR MANNAUÐINN

Yfirsýn yfir mannauðinn

Yfirsýn

Kerfið heldur utan um gögn um starfsfólk, starfslýsingar, menntun, fræðslu og starfsmannaskjöl. Stjórnendur hafa góða yfirsýn yfir mælikvarða eins og stöðugildi, starfsmannaveltu, fræðslustundir og starfsaldur.

Stuðningur við jafnlaunakerfi

Í kerfinu er stuðningur við jafnlaunakerfi með því að halda utan um menntun og starfslýsingar og jafnlaunaflokkun.

Fræðsla og skírteini

Lausnin býður upp á að skipuleggja fræðsluviðburði og boða þátttakendur á námskeið. Halda má utanum skírteini og endurnýjun þeirra. Hægt er að samþætta lausnina við fræðslu- og skjalakerfi til að uppfæra upplýsingar á einum stað.

Virkni verkferla

Kerfið gerir fólki kleift að úthluta verkefnum til umsjónaraðila til dæmis vegna nýráðninga eða starfsloka.

Skjalagerð og skjalavistun

Fljótlegt er að útbúa ráðningarsamninga og önnur skjöl í kerfinu og vista gögn starfsfólks í aðgangsstýrðum skjalaskápum.

Stjórnendaupplýsingar og mælikvarðar

Mannauðsteningurinn gerir notendum kleift að greina og bera saman gögn t.a.m. eftir tímabilum og deildum og miðla þeim til annarra.

Olap teningar eru frábær viðbót við H3 þar sem stjórnendur geta séð lykiltölur um mannauð og laun fyrir öll rekstarfélög í einni skýrslu. Teningarnir gefa okkur frelsi til að velta gögnum eins og við vijum og dreifa sérsniðnum stjórnendaskýrslum. Þetta hefur komið í veg fyrir mikla handavinnu við að skaffa stjórnendum upplýsingar úr H3. Gögnin eru áreiðanlegri þar sem alltaf er verið að vinna með sömu forsendur.
María Kristín Jónsdóttir
Festi

Fréttir og fróðleikur

Hér má heyra reynslu Össurar af því að innleiða H3 launakerfi og Bakvörð tímaskráningakerfi.
Sveigjanleiki og valfrelsi starfsfólks er lykilatriði. Fólk ætti að geta valið dag frá degi hvort það nýti sér þá aðstöðu sem vinnustaðurinn býður uppá eða leiti heim, á kaffihúsið eða í hverja þá aðstöðu sem hentar verkefnunum hverju sinni.
Hvað höfum við lært um ráðningaferli á árinu 2020? Hvernig tókust fyrirtæki á við áskoranir ársins og hvernig ætla þau að nýta þann lærdóm 2021? Hvernig aðlagast vinnustaðir breyttri menningu í ráðningum og hvernig verður vinnuframlag metið?
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um þessa vöru? Sendu okkur fyrirspurn.