Skúffan

Skúffan er einföld leið til að senda rafræna reikninga. Hentar vel smærri fyrirtækjum með bókhaldskerfi sem styðja ekki sendingar rafrænna reikninga.

Spjöllum saman

Skúffan hönnuð fyrir minni fyrirtæki

Fyrir lítil fyrirtæki eða verktaka sem senda fáa reikninga í mánuði, getur verið dýrt að kaupa stuðning fyrir rafræna reikninga. Með aðgangi að Skúffunni má senda rafræna reikninga á alla sem taka við rafrænum reikningum.

Einfalt í notkun

Notandi fyllir inn upplýsingar um móttakanda, vöru eða þjónustu sem rukkað er fyrir, magn og upphæð. Ef rukka á VSK þarf að gefa upp VSK-númer sem kerfið athugar hvort sé virkt. Þegar búið er að fylla út upplýsingarnar getur notandi forskoðað reikninginn áður en hann er sendur. Þegar reikningurinn er sendur, fer hann beint inn í fjárhagskerfið hjá móttakandans. Sendandi hefur yfirlit yfir alla reikninga sem hafa verið úr kerfinu. Hægt er að skoða eða bakfæra alla reikninga í kerfinu.

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um Skúffuna? Sendu okkur fyrirspurn.