Góð samskipti hafa margt að segja um góða þjónustu
Stjórn á gervigreind
Með boost.ai hefur þú fulla stjórn á gerivgreindinni þar sem þú stjórnar því hvenær fyrirframákveðin svör birtast og hvenær spunagreindin fær að spreyta sig.
Fjölbreyttar lausnir
Boost umhverfið býður uppá fjölbreyttar lausnir í sínu framboði, sem dæmi má nefna er öflugt raddmenni (e. voice bot), innbyggðar tengingar við helstu þjónustukerfi, tölfræði yfirlit sem gefur góða yfirsýn yfir árangur, stuðningur við öll helstu tungumál og margt fleira.
Fyrirsjáanleiki í innleiðingu
Við vitum að tækni innleiðingar fara stundum úr böndunum, allar innleiðingar með boost.ai hafa farið í loftið á (næstum því) réttum tíma með fyrirsjáanleika frá upphafi samtals.
Notendavænt
Boost.ai er einstaklega notendavænt kerfi, þar sem ekki er þörf á því að hafa neina tækniþekkingu til að vinna í umhverfinu. Innbyggð gervigreind hjálpar þér einnig við að setja upp spjallmennið, greina árangur og besta svörin.