VIÐ ERUM ÞÍNIR SÉRFRÆÐINGAR Í VEFMÁLUM
Stafræn bylting
Við aðstoðum þig við að hlusta á þinn vef og greina gögnin sem þú hefur aðgang að. Með niðurstöðurnar að vopni hjálpum við þér að forgangsraða verkefnum.
Notendaupplifun
Vissir þú að það skiptir máli hvernig efnið á síðunni þinni er skilgreint í kóða og hvaða læsileika stig litirnir þínir hafa? Við erum sérfræðingar í aðgengilegum og læsilegum vefum
Fréttir af vefmálum
Á þriðjudag bjóðum við á opinn veffund þar sem við skyggnumst betur inn í bókunarlausnina okkar Liva.
Sérfræðingar í ferðaþjónustu á Íslandi deila nýjustu rannsóknum, þróun og stefnumótandi innsýn á morgunverðarfundi í höfuðstöðvum Advania í næstu viku.
Liva er ný bókunarlausn frá Advania sem kynnt var til leiks í ferðaþjónustuvikunni 2025. Ágúst Elvarsson rekstarstjóri hjá Jökulsárlóni ehf hefur tekið þátt í þróuninni á Liva frá upphafi. Með því að taka Liva í notkun getur hann skipt út tveimur, ef ekki þremur, mun flóknari og þyngri kerfum.
Viltu vita meira?
Tölum saman
Viltu vita meira ? Sendu okkur fyrirspurn.