Heimili fyrir stafræna viðburði
Stafræn heimur
Velkomin er umgjörð utan um streymi frá stórum jafnt og smáum viðburðum.
Sérsniðið útlit
Aðlagaðu útlitið að þínu vörumerki. Við gerum verðmat á öllum séraðlögunum og viðbótum sem viðskiptavinir óska eftir.
Aðgengilegt efni
Að viðburðum loknum er hægt að gera allar upptökur aðgengilegar í lausninni.
Utanumhald og aðgangsstýring
Haltu utan um þátttökuskráningar á viðburðinn á einum stað.
Umhverfisvænn kostur
Minnkaðu kolefnisspor viðburðarins með því að halda hann að hluta til eða alfarið í stafrænum heimum.
Gagnvirkni
Notendur geta spjallað, sent inn spurningar og svarað skoðanakönnunum á meðan beinni útsendingu stendur.