Nýjasta nýtt - 21.7.2016 14:13:00

Advania ræður yfir 90 nýja starfsmenn

Advania hefur ráðið til sín yfir 90 nýja starfsmenn það sem af er ári. Flestir sem ráðnir hafa verið á árinu eru tölvunarfræðingar, verkfræðingar eða forritarar sem vinna við hugbúnaðarþróun.

Advania hefur ráðið til sín yfir 90 nýja starfsmenn það sem af er ári.  Flestir sem ráðnir hafa verið á árinu eru tölvunarfræðingar, verkfræðingar eða forritarar sem vinna við hugbúnaðarþróun.  Einnig hefur verið ráðið í önnur störf eins og ráðgjöf, þjónustu við viðskiptavini og verkefnastjórnun. 
„ Fyrsti helmingur ársins hefur gengið vel og verkefnastaða okkar er góð.  Við erum virkilega ánægð með þann nýja hæfileikaríka liðsauka sem okkur hefur borist á árinu. Við erum alltaf að leita að góðu fólki sem tryggir að við bjóðum viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og bestu lausnina“ segir Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania.

Fleiri fréttir

Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.