Endurnýjun og uppfærsla á netkerfum Advania
Tilkynning til viðskiptavina vegna netbreytinga
Tilkynning til viðskiptavina vegna netbreytinga / Notification to customers about the update of networking systems at our data centers
Kæri viðskiptavinur,
Á næstu vikum munum við innleiða næstu kynslóð af netkerfum í gagnaverum okkar. Þetta mun þýða enn betra rekstraröryggi og uppitíma fyrir þig.
Til að lágmarka áhrif af vinnunni við uppfærsluna á þinn rekstur verður einungis unnið að verkefninu á næturna, tvo daga í viku. Tilkynnt verður með góðum fyrirvara um allar aðgerðir sem gætu valdið niðritíma. Ef um niðritíma verður að ræða mun hann einungis standa yfir í örfáar mínútur.
Hafir þú einhverjar spurningar hvetjum við þig til að senda okkur línu á hjalp@advania.is.
Með kveðju,
Starfsfólk Advania
_____________________________________________________________________________
Dear customer,
In the coming weeks we will upgrade the networking systems of our data centers significantly. This will provide you with more operational reliablity and improve uptime.
To minimize the impact on your services we will only work on this upgrade during nights, two days a week. We will notify you well in advance of everything that might cause downtime. If downtime occurs it will only be for a few minutes at a time.
Should you have any questions please don´t hesitate to contact us on support@advania.com.
Best regards,
Advania Technical Support