Fréttir - 14.10.2021 13:34:00

Horfðu á krasskúrs um öryggismál

Tölvuárásir af ýmsum toga hafa aukist á íslensk fyrirtæki á undanförnum mánuðum. Sem liður í öryggisátaki í október stóð Advania fyrir opnum fræðslufundi um algengar árásir.

Tölvuárásir af ýmsum toga hafa aukist á íslensk fyrirtæki á undanförnum mánuðum. Sem liður í öryggisátaki í október stóð Advania fyrir opnum fræðslufundi um algengar árásir.



Fundurinn var 45 mín krasskúrs í því sem stjórnendur íslenskra fyrirtækja þurfa að vita.

Algengustu tegundir árása þessa dagana eru svokallaðar álagsárásir (DDoS) og innbrot í tölvukerfi þar sem gögn eru tekin gíslingu og krafist er lausnargjalds. Ástæður árásanna eru margvíslegar en markmið þeirra er yfirleitt að skaða starfsemi fyrirtækja.

Mikilvægt er að þau sem taka ákvarðanir á vinnustöðum, séu vel upplýst um forvarnir og viðbrögð við ógnum sem steðja að vinnustöðum þeirra.


Hér má sjá upptöku af fundinum: 

 

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.