Fréttir - 14.10.2021 13:34:00

Horfðu á krasskúrs um öryggismál

Tölvuárásir af ýmsum toga hafa aukist á íslensk fyrirtæki á undanförnum mánuðum. Sem liður í öryggisátaki í október stóð Advania fyrir opnum fræðslufundi um algengar árásir.

Tölvuárásir af ýmsum toga hafa aukist á íslensk fyrirtæki á undanförnum mánuðum. Sem liður í öryggisátaki í október stóð Advania fyrir opnum fræðslufundi um algengar árásir.



Fundurinn var 45 mín krasskúrs í því sem stjórnendur íslenskra fyrirtækja þurfa að vita.

Algengustu tegundir árása þessa dagana eru svokallaðar álagsárásir (DDoS) og innbrot í tölvukerfi þar sem gögn eru tekin gíslingu og krafist er lausnargjalds. Ástæður árásanna eru margvíslegar en markmið þeirra er yfirleitt að skaða starfsemi fyrirtækja.

Mikilvægt er að þau sem taka ákvarðanir á vinnustöðum, séu vel upplýst um forvarnir og viðbrögð við ógnum sem steðja að vinnustöðum þeirra.


Hér má sjá upptöku af fundinum: 

 

Fleiri fréttir

Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.