Blogg - 10.6.2015 08:34:00

Hvernig velur Microsoft samstarfsaðila ársins?

Eins og fram hefur komið hefur Microsoft valið Advania sem samstarfsaðila ársins, Partner of Year, 2015. Þetta er mikill heiður enda er samkeppnin hörð á þessum markaði.

Eins og fram hefur komið valdi Microsoft Advania sem samstarfsaðila ársins, Partner of Year á Íslandi 2015. Þetta er mikill heiður enda er samkeppnin hörð á þessum markaði. Advania fær þessa eftirsóttu viðurkenningu að stórum hluta fyrir að bjóða viðskiptavinum, eitt upplýsingatæknifyrirtækja á Íslandi, sterkt og heildstætt þjónustuframboð Microsoft skýjalausna sem snertir á öllum þremur meginþáttum helstu vöruflokka Microsoft, þ.e. skrifstofulausnum til aukinnar framleiðni, viðskiptalausnum sem uppfylla þarfir nútímafyrirtækja og hagkvæmt tölvuumhverfi til upplýsingatæknireksturs. Hér er átt við:

  • Office 365 í áskrift
  • Dynamics NAV og TOK bókhald í áskrift
  • Advania Business Cloud sem byggir á Azure Pack og Hyper-V

En hvernig fer valið á samstarfsaðila ársins fram? Við hittum Heimi Fannar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóra Microsoft og hann sagði okkur frá hvernig Microsoft stendur að þessu vali, af hverju Advania fékk titilinn í ár og hvað sé framundan í Microsoft lausnum.

 

Fleiri fréttir

Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.