Fréttir - 3.10.2025 06:00:00

Advania LIVE: Mannauðsdagurinn 2025 í Hörpu

Advania hélt úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Mannauðsdeginum 2025, sem fram fór í Hörpu 3.október. Upptakan frá útsendingunni er nú komin inn á vefinn.

Mannauðsdagurinn er haldinn árlega af Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi. Í Advania LIVE hlaðvarpinu frá Hörpu fékk Sylvía Rut Sigfúsdóttir, samskipta- og kynningarstjóri Advania, til sín góða gesti.

Adriana K. Pétursdóttir
HR Manager Rio Tinto Iceland

Anne Skare Nielsen
One of Scandinavia's leading futurists & Keynote Speaker

Díana Björk Olsen
Forstöðumaður Mannauðslausna

Liggy Webb
Award-winning presenter and author

Fredrik Haren
Author and keynote speaker on Business Creativity, Change and Global Business

Hilja Guðmundsdóttir
Human Resources Advisor

Thor Olafsson
CEO @ The Strategic Leadership Group, executive coach, key note speaker and author

Daði Rafnsson
International Scouting, PhD candidate/lecturer at Reykjavik University. Program director MK Dual Career. UEFA A. UEFA CFM.

Fleiri fréttir

Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Blogg
05.01.2026
Við erum spennt að tilkynna að Advania Ísland hefur fengið staðfestingu frá Broadcom um að við höldum áfram sem viðurkenndur VMware endursöluaðili samkvæmt uppfærðri Broadcom Advantage Partner Program samstarfsáætlun.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.