Fréttir - 3.10.2025 06:00:00

Advania LIVE: Mannauðsdagurinn 2025 í Hörpu

Advania hélt úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Mannauðsdeginum 2025, sem fram fór í Hörpu 3.október. Upptakan frá útsendingunni er nú komin inn á vefinn.

Mannauðsdagurinn er haldinn árlega af Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi. Í Advania LIVE hlaðvarpinu frá Hörpu fékk Sylvía Rut Sigfúsdóttir, samskipta- og kynningarstjóri Advania, til sín góða gesti.

Adriana K. Pétursdóttir
HR Manager Rio Tinto Iceland

Anne Skare Nielsen
One of Scandinavia's leading futurists & Keynote Speaker

Díana Björk Olsen
Forstöðumaður Mannauðslausna

Liggy Webb
Award-winning presenter and author

Fredrik Haren
Author and keynote speaker on Business Creativity, Change and Global Business

Hilja Guðmundsdóttir
Human Resources Advisor

Thor Olafsson
CEO @ The Strategic Leadership Group, executive coach, key note speaker and author

Daði Rafnsson
International Scouting, PhD candidate/lecturer at Reykjavik University. Program director MK Dual Career. UEFA A. UEFA CFM.

Fleiri fréttir

Blogg
02.12.2025
Í vöruflóru Dell leynist lítið en merkilegt forrit sem þú kannast kannski ekki við. Dell Display and Peripheral Manager (DDPM) er forrit sem gerir þér kleift að stjórna öllum skjáum og jaðartækjum á einum stað. Ef þú hefur ekki skoðað þetta þrælsniðuga forrit, mælum við með að þú gerir það í einum grænum.
Fréttir
28.11.2025
Guðmundur Arnar Sigmundsson netöryggis- og gagnaþróunarstjóri Advania ræddi netsvik í tengslum við afsláttardaga, í beinni útsendingu í kvöldfréttum RÚV í gær.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.