Myndbönd - 31.3.2022 11:32:06

Látum sérfræðinga um tölvumálin

Advania hefur annast öll tölvumál fyrir verkfræðistofuna VSÓ undanfarin 20 ár. Advania hýsir og rekur upplýsingakerfi VSÓ, tryggir hámarks afköst þeirra, veitir ráðgjöf og sér til þess að allt virki eins og það á að gera. Svona upplifir VSÓ samstarfið.

Fleiri fréttir

Blogg
08.09.2025
Það var líf og fjör á Haustráðstefnu Advania þar sem Verkada var bæði með hliðarviðburð og sýningarbás og fengu gestir tækifæri til að kynnast lausninni og sjá hvernig gervigreindin nýtist í öryggis- og rekstrarvöktun.
Blogg
08.09.2025
Isavia valdi Power Platform þegar kom að því að smíða og innleiða nýja lausn fyrir innkaup starfsfólks.
Fréttir
05.09.2025
Haustráðstefna Advania fór fram dagana 3. og 4. september. Fyrri ráðstefnudagurinn var vefdagskrá í beinni útsendingu sem opin var öllum. Seinni daginn fór aðaldagskráin fram í Hörpu en uppselt var á viðburðinn og færri komust að en vildu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.