- 10.9.2025 19:47:55

Morgunverðarfundurinn: Framtíðin er sjálfvirk - með Copilot Studio

Umbreyttu vinnunni þinni með gervigreind og Power Platform.

Andri Már Helgason
Vörustjóri Power Platform

Eru endurtekin verkefni að taka óþarflega mikinn tíma úr deginum þínum?

Á morgunverðarfundinum skoðum við hvernig þú getur nýtt Power Platform til að sjálfvirknivæða ferla og létt á daglegum verkefnum. Við kynnum einnig hvernig Copilot Studio getur nýtt gervigreindina í Copilot Studio til að framkvæma verk fyrir þig með snjöllum hætti. Að lokum deilum við innsýn í vegferð Advania síðustu 12 mánuði, þar sem byggt hefur verið upp öflugt Power Platform teymi í takt við þarfir viðskiptavina.

Allar nánari upplýsingar um viðburðinn má sjá á viðburðasíðu Advania með því að smella á hnappinn hér að enðan.

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.