Viltu geta búið til upplýsingar úr gögnum í Microsoft Dynamics NAV?

Mismunandi útgáfur af Jet Reports
Þrjár útgáfur af Jet Reports forritinu eru í boði. Forritið sem fylgir með Dynamics Nav er minnsta útgáfan og er hún jafnframt ókeypis.
Samanburður á Jet Enterprise, Jet Essentials og Jet ExpressJet Enterprise | Jet Essentials | Jet Express | |
Samanburður á vörum | Viðskiptagreind og skýrslugjöf. Einföld greining upplýsing og myndræn framsetning gagna. |
Skýrslugerð í rauntíma í Excel. Hentar fyrir ítarlega skýrslugjöf og samvinnu |
Skýrslugerð innbyggð í Dynamics NAV. Auðvelt að búa til skýrslur í Excel |
Skýrslugjöf í rauntíma | ✓ | ✓ | ✓ |
Einföld skýrslugerð | ✓ | ✓ | ✓ |
Tilbúnar skýrslur og stjórnborð | ✓ | ✓ | ✓ |
Auðvelt að búa til nýjar skýrslur | ✓ | ✓ | |
Sjálfvirk skýrslugerð sem miðla má sjálfvirkt til notenda | ✓ | ✓ | |
Hægt að sjá gögn bakvið hverja skýrslu með einum smelli | ✓ | ✓ | |
Nýta má margar gagnalindir í sömu skýrslunni |
✓ | ||
Auðvelt og fljótlegt að greina og myndgera stór gagnasett | ✓ | ||
Hægt að skoða gögn úr rekstri frá mismunandi sjónarhornum | ✓ | ||
Viðskiptagreind og skýrslugjöf í einni lausn | ✓ |
Viðskiptagreind er ekki aðeins fyrir sérfræðinga
Aðeins þarf grunnþekkingu á Excel og Jet Reports til byrja að breyta gögnum í upplýsingar. Uppsetning Jet Express er fljótleg. Jet Reports sækir gögnin beint inn í Dynamics Nav og sýnir upplýsingarnar í Excel sem flestir þekkja og kunna á.
Dæmi um skýrslur sem fylgja með Jet Reports
Hægt er að sækja 20 fyrirframskilgreindar skýrslur á vef Jet Reports. Skýrslurnar eru úr öllum helstu kerfiseiningunum, fjárhag, sölu, innkaupum o.s.frv.
Með Jet Reports fylgir mikill fjöldi af tilbúnum skýrslum.