1.10.2018 | Myndbönd

Hjálmar Gíslason á Haustráðstefnu Advania

advania colors line
Frumkvöðullinn Hjálmar Gíslason sagði frá því á Haustráðstefnu Advania að frumkvöðlar yrðu fyrst og fremst að hugsa um að setja saman rétta hópinn til að geta látið drauminn verða að veruleika. Sú hugsun væri mikilvægari en hver varan sé eða hvaða tæknilausnir þurfi að nota.TIL BAKA Í EFNISVEITU