Samskiptaver í skýinu
Advania hefur hannað og sett upp samskiptaver fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Góð reynsla er af Genesys og Competella lausnunum. Báðar eru skýjalausnir og ekki þörf á neinum vélbúnaði.
Teams sem símkerfi
Með Teams er hægt að hringja hljóð- eða myndsímtöl í aðra Teams-notendur, óháð tæki. Nú er hægt að hringja talsímtöl í öll íslensk eða erlend símanúmer óháð því hvort viðtakandinn sé Teams-notandi.
Búnaður
Advania býður upp á mikið úrval af fjarfundabúnaði fyrir heimaskrifstofuna og fundarherbergin. Fáðu fría ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar í uppsetningu og val á réttum búnaði.