Upplýstari ákvarðanir með hjálp gagna
Betri yfirsýn yfir reksturinn
Með Microsoft Power Platform geta fyrirtæki þróað lausnir á örskömmum tíma til að auka framleiðni og yfirsýn yfir reksturinn sem og einfaldað og sjálfvirknivætt ferla.
Tilbúin mælaborð
Sparaðu þér sporin með tilbúnu mælaborði ofan á vöruhús gagna á föstu mánaðargjaldi.
Vöruhús gagna - Single Source of truth
Öruggari greining gagna, hreinsuð og leiðrétt gögn á einum stað. Sameining gagna úr mörgum áttum. Lausnir frá Jet analytics og TimeExtender.