Hýsing á Innviðum
Hjá okkur færðu lausnir sem tryggja hýsingu gagna, og reglubundna og örugga afritun af öllum gögnum og kerfum, ásamt öflugri vöktun, aðstoð og ráðgjöf.
Rekstrarþjónustur
Rekstur upplýsingatæknimála verður skalanlegur í takt við þarfir fyrirtækisins. Með því að fela Advania að sjá um upplýsingatækni má draga verulega úr kostnaði, til dæmis við endurnýjun á tölvu- og tæknibúnaði og við óvæntar uppákomur.
Internet
Örugg og góð internet tenging er algjört lykilatriði í rekstri flestra fyrirtækja og við tryggjum að starfsfólkið þitt sé ávallt í góðu sambandi.
Öryggislausnir
Vertu í öruggum höndum. Advania býður upp á allar gerðir öryggislausna. Sérfræðingar okkar aðstoða vinnustaði við að fara yfir öryggismál þeirra.