Signet

Signet vörufjölskyldan auðveldar stafræna ferla, svo sem undirritanir, öruggan gagnaflutning, innsiglanir og þinglýsingar.

Spjöllum saman
skrifaðu undir nútímann

Sparaðu tíma og segðu bless við pappírinn

Rafrænar undirritanir

Rafrænar undirritanir í Signet eru fullgildar og jafngilda undirritun á pappír

Öruggur rafrænn flutningur gagna

Signet transfer er lausn til þess að senda og móttaka trúnaðargögn rafrænt með öruggum hætti

Signet er hugsað fyrir framtíðina

Öruggt

Signet uppfyllir kröfur reglulegar EU (eIDAS) um rafrænar undirritanir, GDPR og ISO27001. Lausnirnar byggja á rafrænum skilríkjum og er öryggi gagna tryggt.

Þægilegt

Lausnirnar eru einfaldar í notkun og ekki er lengur þörf á að skreppa til þess að undirrita skjöl eða sendast með gögn á milli staða. Þetta er leyst í rafrænum hætti.

Umhverfisvænt

Segðu bless við pappírinn, umslögin, skjalaskápana og póstflutninginn með rafrænum lausnum frá Signet.

Fréttir af rafrænum viðskiptum

Eftir að samkomubann var sett á og fólk fór í stórum stíl að vinna heima, hafa fjölmörg fyrirtæki og stofnanir tekið í notkun rafrænar undirskriftir. Þannig hefur fjöldi mála verið afgreiddur án þess að fyrirtæki og stofnanir fái viðskiptavini í hús til sín.
Húsfélagaþjónustan Eignarekstur sér fram á gríðarlegan vinnusparnað með því að taka upp rafrænu undirskriftarlausnina Signet. Starfsfólk Eignareksturs þarf ekki lengur að sendast með gögn til undirritunar á milli húsfélaga og stofnana því nú eru skjölin undirrituð með öruggum hætti á netinu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um Signet? Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband um hæl.