Vinnustaðurinn

Við hlúum að fólkinu okkar og hjálpumst að við að skapa lifandi vinnustað. 

Mynd af höfuðstöð Advania

Mynd af höfuðstöð Advania

Starfsfólk Advania leggur áherslu á:

  • Að veita frábæra þjónustu 
  • Árangur viðskiptavina 
  • Heilbrigða arðsemi 
  • Skemmtilegt og uppbyggjandi starfsumhverfi 

Advania styður við starfsfólk með:

  • Tækifærum til að vaxa og takast á við krefjandi verkefni 
  • Stjórnendum sem skapa gott starfsumhverfi

Vinnuaðstaðan
Hjá Advania er fyrsta flokks vinnuaðstaða, frábært mötuneyti, fullbúinn líkamsræktarsalur, kaffihús, tölvuleikjaaðstaða og útsýni í allar áttir.
Nánar um vinnuaðstöðuna
Að vinna hjá Advania
Starfsfólk Advania fær fjölbreytt tækifæri til að dafna í starfi og auka þekkingu sína. Starfsandinn er góður á svona stórum og fjölbreyttum vinnustað.
Nánar
Laus störf
Við erum alltaf á höttunum eftir færu fólki með spennandi reynslu að baki. Skoðaðu auglýstar stöður eða legðu inn almenna umsókn.
Sjá laus störf

Vinnustaðurinn Advania

Viltu slást í hópinn?