Nýjasta nýtt - 25.5.2022 16:31:37

Advania tilnefnt til Oracle-verðlauna

Advania hlýtur tilnefningu til Oracle Change Agent verðlaunanna. Þau eru veitt fyrirtækjum sem náð hafa framúrskarandi árangri við að stuðla að nýsköpun, sjálfbærni og stafrænni umbreytingu hjá viðskiptavinum sínum.

Advania hlýtur tilnefningu til Oracle Change Agent verðlaunanna. Þau eru veitt fyrirtækjum sem náð hafa framúrskarandi árangri við að stuðla að nýsköpun, sjálfbærni og stafrænni umbreytingu hjá viðskiptavinum sínum.

Tilefni tilnefningarinnar eru Oracle lausnir sem hafa verið þróaðar og innleiddar fyrir Íslenska ríkið og innleiðing Oracle ERP/EPM fyrir Landsbankann. Þar ber hæst að nefna lausn sem notuð er til að auka sjálfvirkni í móttöku og bókun reikninga.

„Eitt af því sem gerir Ísland frábrugðið mörgum öðrum mörkuðum er útbreidd notkun á XML reikningum. Að auki þá er launakostnaður hár hér á landi sem gerir auka kröfu á sjálfvirkni í ferlum eins og bókun reikninga. Við smíðuðum því skýjalausn fyrir Oracle Fusion ERP kerfið sem sér um að bókar rafræna reikninga sjálfkrafa. Þessi lausn hefur sparað mikla vinnu í meðhöndlun rafrænna reikninga ásamt því að fækka villum og gera ferlið skilvirkara,“ segir Árný Elfa Helgadóttir Oracle EBS ráðgjafa Advania.

Fleiri fréttir

Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Fréttir
10.10.2025
Business Central teymi Advania bauð til morgunverðarfundar fimmtudaginn 9. október þar sem farið var yfir helstu nýjungarnar í Business Central 2025 Release Wave 2, sem kemur út síðar í þessum mánuði.
Blogg
08.10.2025
Dell Rugged fartölvurnar eru einstaklega sterkbyggðar og uppfylla stranga staðla um endingu og þol í erfiðum aðstæðum, svo sem í miklu frosti, raka, ryki, hita, hristingi eða úti á sjó.
Fréttir
01.10.2025
Í Öryggisoktóber ætlum við hjá Advania að bjóða upp á einn morgunverðarfund og þrjá veffundi þar sem öryggismál eru í fyrirrúmi.
Fréttir
01.10.2025
Advania hélt úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Mannauðsdeginum 2025, sem fram fór í Hörpu 3.október. Upptakan frá útsendingunni er nú komin inn á vefinn.
Fréttir
29.09.2025
Þriðjudaginn 30. september héldum við veffund í beinni útsendingu undir yfirskriftinni Samtalið mótar menninguna: Hvert er hlutverk stjórnenda í að byggja upp traust, tengsl og árangur? Guðríður Hjördís Baldursdóttir vörustjóri hjá mannauðslausnum Advania ræddi þar við Helenu Jónsdóttur framkvæmdastjóra hjá Mental ráðgjöf.
Fréttir
25.09.2025
Yfir 280 viðskiptavinir mættu á morgunverðarfundinn Framtíðin er sjálfvirk - með Copilot Studio. Fundurinn fór fram í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni en sýnt var frá viðburðinum í streymi á glæsilegri starfsstöð okkar á Akureyri og einnig á Egilsstöðum.
Fréttir
19.09.2025
Advania hefur ráðið til sín Daníel Sigurð Eðvaldsson í stöðu tækni- og þjónustustjóra.
Blogg
18.09.2025
Það var líflegt andrúmsloft á skrifstofu Advania á Akureyri þegar gestir komu saman í dag til að kynna sér nýjustu lausnir í netöryggi, fjarfundabúnaði og tölvubúnaði. Viðburðurinn var vel sóttur og stemningin eftir því. Skemmtilegur morgunn þar sem tæknin var í forgrunni.
Blogg
18.09.2025
Er þinn vinnustaður með aðgang að vefverslun Advania? Ef ekki, eru hér fimm prýðilegar ástæður fyrir því að þið ættuð að stofna aðgang í einum grænum.
Blogg
18.09.2025
Í nýjustu útgáfu American Customer Satisfaction Index (ACSI) fyrir árið 2025 kemur fram að almenn ánægja viðskiptavina með tölvur hefur dalað lítillega á milli ára. Þrátt fyrir þessa þróun sker Dell sig úr sem eina vörumerkið þar sem ánægja viðskiptavina eykst.
Blogg
17.09.2025
Í daglegu lífi okkar erum við stöðugt umkringd tölvubúnaði sem uppfærist hratt með nýrri tækni. Þessi hraði veldur oft því að búnaður verður úreltur áður en hann hefur náð fullum líftíma sínum. Framhaldslíf búnaðar snýst um að hámarka nýtingu tölvubúnaðar og tryggja að úreltur búnaður sé fargað á öruggan og ábyrgan hátt.
Blogg
16.09.2025
Í síbreytilegu starfsumhverfi þar sem kröfur til mannauðsstjóra og launafólks aukast stöðugt, skiptir öllu máli að hafa aðgang að sveigjanlegum og öruggum lausnum sem einfalda daglega vinnu og eykur yfirsýnina.
Blogg
15.09.2025
Við hjá Mannauðslausnum Advania höfum í mörg ár þjónustað fjöldann allan af viðskiptavinum í gegnum viðverukerfin Bakvörð og VinnuStund.  Þessi rótgrónu kerfi styðja við flókin kjarasamningsumhverfi hjá fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum á Íslandi.
Blogg
15.09.2025
Mannauðsdagurinn er stærsta samkoma mannauðsfólks á hverju ári. Sem fyrr ætlar Advania að vera með viðveru á sýningarsvæði ráðstefnunnar, en þetta árið erum við sérstaklega spennt fyrir að kynna enn meira af lausnaframboði okkar á fjölmörgum básum.
Fréttir
12.09.2025
Díana Björk Olsen hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Mannauðslausna Advania. Díana Björk hóf störf hjá Advania árið 2021 og  hefur frá árinu 2022 starfað sem deildarstjóri ráðgjafar og þjónustu á sama sviði innan Viðskiptalausna. Hún hefur nú þegar tekið við þessu nýja hlutverki.
Blogg
10.09.2025
Fulltrúar frá NVIDIA héldu áhugaverða kynningu á Haustráðstefnu Advania þar sem farið var yfir sögu og framtíð gervigreindar (AI) og GPU-tækni. Í kynningunni var farið yfir hvernig NVIDIA hefur þróast frá því að vera fyrirtæki í framleiðslu á skjákort fyrir tölvuleiki yfir í að vera leiðandi fyrirtæki í gervigreind.
Fréttir
10.09.2025
Þórður Ingi Guðmundsson hefur tekið að sér stöðu forstöðumanns Gervigreindarseturs  Advania og Guðmundur Arnar Sigmundsson hefur gengið til liðs við Advania sem netöryggis- og gagnaþróunarstjóri. Þessi tvö stefnumarkandi svið munu tilheyra nýstofnaðri Skrifstofu stefnumótunar, sem heyrir beint undir forstjóra.
Blogg
08.09.2025
Það var líf og fjör á Haustráðstefnu Advania þar sem Verkada var bæði með hliðarviðburð og sýningarbás og fengu gestir tækifæri til að kynnast lausninni og sjá hvernig gervigreindin nýtist í öryggis- og rekstrarvöktun.
Blogg
08.09.2025
Isavia valdi Power Platform þegar kom að því að smíða og innleiða nýja lausn fyrir innkaup starfsfólks.
Fréttir
05.09.2025
Haustráðstefna Advania fór fram dagana 3. og 4. september. Fyrri ráðstefnudagurinn var vefdagskrá í beinni útsendingu sem opin var öllum. Seinni daginn fór aðaldagskráin fram í Hörpu en uppselt var á viðburðinn og færri komust að en vildu.
Fréttir
03.09.2025
Í dag fer fram vefdagskrá Haustráðstefnu Advania. Vefráðstefnan er frí og opin öllum sem skrá sig.
Blogg
25.08.2025
Á vinnumarkaði þar sem kröfur um sveigjanleika, mannlega leiðtoga og sálfræðilegt öryggi aukast stöðugt, skiptir ekki lengur máli bara hvernig við tengjumst starfsfólki heldur einnig hversu reglulega.
Fréttir
24.08.2025
Haustráðstefna Advania fer fram 3. og 4. september. Fyrri ráðstefnudagurinn er á vefnum en seinni daginn fyllum við Silfurberg í Hörpu þar sem tuttugu fyrirlesarar stíga á svið.
Fréttir
22.08.2025
Innviðalausnir Advania selja og þjónusta vélbúnað af öllum stærðum og gerðum í upplýsingatækni. Nú hefur teymið eflst enn frekar með ráðningu þriggja sérfræðinga:
Fréttir
20.08.2025
Advania hefur fest kaup á Gompute, leiðandi fyrirtækis á sviði gervigreindarinnviða og reksturs ofurtölva (HPC).
Fréttir
13.08.2025
Haustráðstefna Advania fer fram í 31. skipti dagana 3.-4. september. Fjöldi sérfróðra erlendra og innlendra fyrirlesara stíga á svið hjá okkur í ár. Við leggjum áherslu á gervigreind, netöryggismál, sjálfbærni og nýsköpun.
Fréttir
08.07.2025
Advania á Íslandi hefur hlotið tilnefningu til Nordic Women in Tech Awards í ár í flokknum Samfélagsleg áhrif (e. Social Impact) fyrir aukinn stuðning við verðandi og nýbakaða foreldra á vinnustaðnum. Hundruð tilnefninga til verðlaunanna bárust í ár og Advania var sigurvegari á Íslandi í þessum flokki og verður því stoltur fulltrúi landsins í þessum verðlaunaflokki.
Fréttir
03.07.2025
Advania hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. The AI Framework hefur gríðarlega þekkingu og reynslu í að leiða og styðja við fyrirtæki og stofnanir á þeirra gervigreindarvegferð.
Fréttir
02.07.2025
Eftir mörg góð ár á Tryggvabrautinni höfum við hjá Advania flutt starfsstöð okkar á Akureyri í nýtt og glæsilegt húsnæði að Austursíðu 6, 3. hæð.
Blogg
26.06.2025
Yealink hefur kynnt til leiks nýja vörulínu sem er væntanleg til landsins nú í júlí og nýtir nýjustu tækni í gervigreind. Með nýju MeetingBoard Pro línunni og öðrum nýjungum frá Yealink tekur þú fundarherbergið þitt og fundarupplifunina á næsta stig.
Fréttir
25.06.2025
Ný heimsíða Rio Tinto á Íslandi hefur verið sett í loftið en hún nýtir Veva cms hönnunarkerfið og var þróuð af vefteymi Advania. Heimasíðan er hluti af stefnu fyrirtækisins um að bæta upplýsingagjöf og þjónustu við viðskiptavini og samfélagið.
Fréttir
20.06.2025
Advania kynnir nýjan og endurbættan vef Seðlabanka Íslands
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.